Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að e-ð er látið standa við tiltekin skilyrði
ENSKA
incubation
Samheiti
það að e-ð er haft við tiltekin skilyrði
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Váhrif þurfa að vara frá 15 til 60 mínútum og sýnið að standa við hitastigið 20 til 37 °, eftir því hvaða líkan úr endurgerðri húðþekju manns er notað Sjá nánari upplýsingar í stöðluðum verklagsreglum fyrir aðferðirnar þrjár (21, 22, 23).

[en] Depending on the reconstructed human epidermis model used, the exposure period may vary between 15 to 60 minutes, and the incubation temperature between 20 and 37 °C. For details, see the Standard Operating Procedures for the three methods (21, 22, 23).

Skilgreining
[en] to maintain at a favorable temperature and in other conditions promoting development (dictionary.com). Definition: preliminary wetting of organic materials added to the soil in artificial recharging for increasing and maintaining recharge rates,for their decomposition after which they exhibit their beneficial results (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 761/2009 frá 23. júlí 2009 um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni í því skyni að laga hana að tækniframförum ((efnareglurnar REACH))

[en] Commission Regulation (EC) No 761/2009 of 23 July 2009 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32009R0761
Athugasemd
,Incubation´ er oft ,ræktun´, en í sumum tilvikum er hvorki um ræktun né vöxt að ræða heldur er verið að kanna t.d. afdrif efna í tilraun eða rannsókn. Þá má nota orðalagið ,að hafa við tiltekin skilyrði´ eða ,láta standa við tiltekin skilyrði´. ,viðstaða við tiltekin skilyrði´ bætt við 2017 skv. samheitaorðabók.

Önnur málfræði
nafnháttarliður
ÍSLENSKA annar ritháttur
viðstaða við tiltekin skilyrði

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira